Wednesday, July 4, 2012

Tvö listaverk

Nú í spilun: Leona Lewis - I See You (Avatar Soundtrack)

Mér finnst fátt skemmtilegra en að mála.. hvort sem það er á andlitið á mér eða á striga!

Þarna hafði ég nýlokið við fyrstu prófraun, en ég mætti daginn eftir blá frá toppi til táar á grímuball MS árið 2010
Þetta málaði ég handa pabba sem er mikill Avatar aðdáandi,  rétt eins og ég :)


Ég mun blogga almennilega seinna í kvöld lömbin mín!
-SS


No comments:

Post a Comment