Thursday, July 12, 2012

Nagla-tíska

Nú í spilun: Rolling Stones - Satisfaction

Neglur geta skipt miklu máli þegar litið er á heildar-lúkkið.. naglalökk í neon-litum hafa sést út um allt í sumar en það er um að gera að reyna að gera eitthvað öðruvísi!
Þetta er eitthvað sem mig langar til þess að skarta í vetur..

Mismunandi litir á hverri nögl. Litirnir þurfa samt að vera í svipuðum tónum svo það lúkki vel!

Það getur verið gaman að prófa sig áfram með svona límbandi..

Prófið að búa til heimatilbúið naglaskraut með því að mála litlar myndir með naglalakki á plast-filmu, látið þorna, kroppið af, leggið á ný-lakkaða nögl og setjið svo eina umferð af glæru lakki yfir :)
Ég ákvað að lakka hlébarðamynstur í öðruvísi litum!


Galaxy-print er inn!

Rihanna og vinkonur hennar á rauða dreglinum eru nánast allar með svona oddhvassar neglur í dag..

..enda þvílíkt flott!

Geðveikt gyllt, metal naglalakk!

Ekkert smá flott mynstur! Ég gerði einusinni svona með bláum og hvítum lit.. það kom líka einstaklega vel út!

Bara smááá mission..

-SS

No comments:

Post a Comment