Nú í spilun: Kimbra - Settle Down
Mér finnst vera kominn tími á litla bloggfærslu fyrir strákana! En tíska er ekki síður mikilvæg fyrir þá! Það er ekki oft sem ég rekst á karlatísku-myndir en hér eru nokkrar sem rötuðu í möppuna mína:
![]() |
Mér finnst fáránlega flott þegar strákar bera tóbaks-klút um hálsinn líkt og þessi gerir! |
![]() |
Skór með tveimur tungum eru töff! |
![]() |
Mér finnst hálsmenið kannski aðeins og mikið af því góða en flíkurnar eru flottar! |
![]() |
Stutterma gallaskyrtur = hot |
![]() |
Mega nett mynstur |
![]() |
Flott prent..en það sem meira er - TÖFF að vera í öðrum bol innanundir í áberandi lit sem gægist undan hinum! |
![]() |
Háskólajakki úr leðri |
![]() |
Ohmy, þetta outfit - love it! |
![]() |
Stílhrein og flott jakkaföt! |
![]() |
Skyrtur með hettum er eitthvað sem ég myndi vilja sjá meira af! |
-SS
No comments:
Post a Comment