Sunday, October 28, 2012

HALLOWEEN

Jeremih - Fuck You All The Time (Shlohmo Remix)

Ég sem SugarSkull - Día de los muertos
Ég fór í Halloween-partý í gær og ákvað því að gera bloggfærslu í tilefni þess og sýna ykkur bæði förðunina mína og Sigrúnar vinkonu sem var gestgjafi gærkvöldsins ásamt kærastanum, Count Dracula!

Það var ekkert smá góð stemning hjá þeim skötuhjúum - þau voru búin að gera allar ljósaperur rauðar og hengja köngulóa-vef út um allt hús! TAKK fyrir mig :D

Ég ákvað að vera Sugar skull eða Calaveras de azúcar, eins og það er sagt á spænsku. Þær eiga rætur sínar að rekja til Mexíkó og eru búnar til úr sykri. Þær eru skreyttar í fallegum litum fyrir hátíðina Día de los muertos - Dag hinna dauðu. Mexíkanar og fleiri þjóðir halda upp á þennan dag til heiðurs vina&ættingja sem eru látnir, en það sem er svo fallegt við þetta er að á þessari hátíð ríkir gleði en ekki sorg - þar sem dagurinn snýst um að fagna minningu þeirra!


Outfits-mynd
Þetta tók tæpar 3 klst

Ég skoðaði margar SugarSkull myndir áður en ég hófst handa - þessi finnst mér sérstaklega flott!



Tryllt hauskúpu-makeup

Sigrún Eyfjörð er nettust!
Svo klár!!

Ég farðaði líka Guðlaugu Helgu vinkonu og setti hárið í stóra en lausa fastafléttu + smá gerviblóð.




Skorri, kærasti minn var Zombie með 3 skotsár


Það eru til endalaust margar útfærslur á SugarSkull makeup-i!

Þetta er bara allt of kúl!

Skull Barbie

Fallegir litir á þessari!

SugarSkull tattoo

Drungalegt!

Ég elska demantinn á enninu!

Blóm, köngulóa-vefir, demantar eru algengar skreytingar á  SugarSkulls

Geðveikar múnderingar

Krossinn er líka mjög algengur

NETT!!

Einfalt en flott

Hér er dæmi um nammið sem er búið til fyrir hátíðina


Ég ætla að enda þetta  með mynd sem ég tók af Sigrúnu Skeleton Eyfjörð


-SS





Tuesday, October 23, 2012

Dýrindis dýr!

 Nú í spilun: Toto - Africa


Ég er búin að safna að mér svo geeeðveikum dýra-myndum í gegnum tíðina að ég bara varð að deila nokkrum þeirra með ykkur:


Undurfagrir litir í þessari mögnuðu mynd.

Gullfallegur köttur

Magnað hvað það er hægt að ná skýrum myndum!

Hjálpumst að!

Það má nú reyna..

Alveg fáránlega symmetrical mynd!

Óhugnalegt en töff!

Krúttin að kúra saman!

3 fílar lögðu af stað í leiðangur..

Alls ekki ósáttur með þennan mömmukoss

Jeminn hvað þetta er sætur kálfur!

Geðveik kattartegund!

Kanínur eru náttúrulega bara uppskrift af krúttleika

Bambiiiiiiiiii

Ljón, hlébarði og tígrisdýr - voldugar skepnur!

Ég bráðna!

Grís og kanína - þvílíkar snúllur!

Lítill ylfingur - má ég eiga?

Þetta er einum of sætt!

Vá!

Kærleikur

Kúl!

Nýja eftirlætis kattartegundin mín!

Einn svona Halloween-kettlingur í lokin - í tilefni mánaðarins :)


-SS


Saturday, October 20, 2012

INNBLÁSTUR

Nú í spilun: Niia - BTSTU (Jai Paul Cover)


Ég á innblástur minn að sækja úr öllum áttum en í dag er ég búin að hanga á Pinterest.com og slóðin á síðuna mína er: http://www.pinterst.com/svanurinn. Hér eru nokkrar myndir þaðan:


Mig langaði til þess að gefa svarta HI-LO kjólnum mínum nýtt líf svo ég ákvað að mála á hann tvo krossa.. ég ákvað að blanda saman..

Þessum krossum..
..við þennan kross.

Og svona varð útkoman:


Reyndar óklárað á þessari mynd en þetta kom skuggalega vel út  :)



EN AFTUR AÐ INNBLÆSTRINUM!!

Mér finnst þetta geeeðveikt - flétta sem undirstrikar flottan hatt!

Mig langar til þess að gera svipað við kæró - litagleði er það besta sem ég veit!

Melted crayon art - Pink Floyd album cover

Sjóræningja-flaggið + fjaðrir = vá!

Þetta hefur krafist miiiikillar vinnu og þolinmæði - geðveikt!

Stjörnuformið í FULLKOMNUM hlutföllum!

Gullfallegir eyrnalokkar - flott litasamsetning

I am my own work of art!

Melted crayon art - óvenjulegt&skemmtilegt

Litríkur köttur

Töff beinagrindamálverk

Gömlum vörubretti gefið nýtt líf sem litrík klukka - skemmtileg útfærsla!

Fáránlega flott hár!



 -SS