Ég á innblástur minn að sækja úr öllum áttum en í dag er ég búin að hanga á Pinterest.com og slóðin á síðuna mína er: http://www.pinterst.com/svanurinn. Hér eru nokkrar myndir þaðan:
Mig langaði til þess að gefa svarta HI-LO kjólnum mínum nýtt líf svo ég ákvað að mála á hann tvo krossa.. ég ákvað að blanda saman..
-SS
![]() |
Þessum krossum.. |
![]() |
..við þennan kross. |
Og svona varð útkoman:
![]() |
Reyndar óklárað á þessari mynd en þetta kom skuggalega vel út :) |
EN AFTUR AÐ INNBLÆSTRINUM!!
![]() |
Mér finnst þetta geeeðveikt - flétta sem undirstrikar flottan hatt! |
![]() |
Mig langar til þess að gera svipað við kæró - litagleði er það besta sem ég veit! |
![]() |
Melted crayon art - Pink Floyd album cover |
![]() |
Sjóræningja-flaggið + fjaðrir = vá! |
![]() |
Þetta hefur krafist miiiikillar vinnu og þolinmæði - geðveikt! |
![]() |
Stjörnuformið í FULLKOMNUM hlutföllum! |
![]() |
Gullfallegir eyrnalokkar - flott litasamsetning |
![]() |
I am my own work of art! |
![]() |
Melted crayon art - óvenjulegt&skemmtilegt |
![]() |
Litríkur köttur |
![]() |
Töff beinagrindamálverk |
![]() |
Gömlum vörubretti gefið nýtt líf sem litrík klukka - skemmtileg útfærsla! |
![]() |
Fáránlega flott hár! |
No comments:
Post a Comment