Tuesday, October 23, 2012

Dýrindis dýr!

 Nú í spilun: Toto - Africa


Ég er búin að safna að mér svo geeeðveikum dýra-myndum í gegnum tíðina að ég bara varð að deila nokkrum þeirra með ykkur:


Undurfagrir litir í þessari mögnuðu mynd.

Gullfallegur köttur

Magnað hvað það er hægt að ná skýrum myndum!

Hjálpumst að!

Það má nú reyna..

Alveg fáránlega symmetrical mynd!

Óhugnalegt en töff!

Krúttin að kúra saman!

3 fílar lögðu af stað í leiðangur..

Alls ekki ósáttur með þennan mömmukoss

Jeminn hvað þetta er sætur kálfur!

Geðveik kattartegund!

Kanínur eru náttúrulega bara uppskrift af krúttleika

Bambiiiiiiiiii

Ljón, hlébarði og tígrisdýr - voldugar skepnur!

Ég bráðna!

Grís og kanína - þvílíkar snúllur!

Lítill ylfingur - má ég eiga?

Þetta er einum of sætt!

Vá!

Kærleikur

Kúl!

Nýja eftirlætis kattartegundin mín!

Einn svona Halloween-kettlingur í lokin - í tilefni mánaðarins :)


-SS


No comments:

Post a Comment