Friday, October 19, 2012

I iz in love with STUDS

Nú í spilun: Curtis Mayfield - Here But I'm Gone

Í þessari bloggfærslu verða studs í fyrirrúmi en ég varð líka að láta nokkrar unaðslega fallegar studs-free flíkur fylgja með!



Ef að væri eitthvað sem ég myndi myrða fyrir.. þá væri það þessi hattur!!

Hálskeðjan áföst krossinum á óvenjulegan hátt - töff!
Þegar ég hélt að Dr.Martens gætu ekki orðið nettari..
Heavy flottar leggings frá Black Milk

Studs á hliðunum.. hlébarðamynstrið gerir líka góða hluti

Háu strigaskórnir með fylltu hælunum sem eru búnir að vera svo vinsælir !


Ekkert smá flott áferð á þessum leggings!

Þessi síði bolur undirstrikar kvenlegar línur!


Svipaður bolur og fyrir ofan nema ermalaus - einnig þvílíkt fallegur!
Þrái þennan leðurjakka!

Ég elska svona síðar ermar sem á að krumpa upp.

Ekki margar sem myndu leggja í þennan en fallegur er hann!
Studs gera ALLT töff!


Þessi slaufa myndi poppa upp á hvaða skyrtu sem er!

Fallegir og hagnýtir ef beita þyrfti sjálfsvörn..right?

Vínrautt er í eftirlæti og ekki skemmir að hafa studs!


Leður í hlýjum brúnum tón við kalda silfraða studs

Studs í allaveganna formum - geðveikt veski!


Kross að aftan.

Studded hoops


Oo þetta er svo kúl - en mögulega örlítil slysahætta.



-SS

No comments:

Post a Comment