Tuesday, October 16, 2012

Fall is here, winter is coming!

Haustsólin skein svo fallega í gegnum trjágöngin heima..
Nú í spilun: Frank Ocean - Thinking About You

Ég fagna komu vetrarins að vissu leiti.. Ég hlakka reyndar alls ekki til þess að þurfa að skafa af bílnum mínum og ég mun sakna sólarinnar gríðarlega! En veturinn býður upp á svo marga möguleika tískulega séð. "Winter is all about layering" las ég á einu tískublogginu í dag og þetta er alveg rétt! Fleiri lög af fatnaði = fleiri lög af tísku :D Gleði, gleði!



Það er aldrei hægt að gera tæmandi lista yfir hvað sé INN hverju sinni en það sem virðist ætla að vera heitast í vetur er að sjálfsögðu loðfeldar, furry skór, kragar, nú og bara flest allt loðið. Flíkur úr flauelis-efnum og allskyns blúndum.
En það sem mér finnst áhugaverðast.. utilitarian&military inspired flíkur! Oh þvílík veisla!!


Þessa utilitarian flík verð ég að eignast!


Utilitarian-fashion myndi ég í rauninni þýða sem nytsemishyggju-tíska.. þar sem þær flíkur eru hannaðar fyrir nytsemi þeirra frekar en fegurð. EN þær eru samt svo óhugnalega fallegar og það sem meira er - TÖFF!

Þetta er líka svolítið spurning um að nýta það sem þú hefur og blanda saman trendum sem fara kannski yfirleitt ekki saman, þá ertu um leið búin að poppa upp á ákveðið lúkk sem þú hefur notast svo oft við áður.

Prófaðu að gefa flíkinni þinni nýtt líf með því að klippa til hér og sauma saman þar :)





Loð-kragar á allaveganna litum!
Loðnir hælaskór fyrir veturinn - must have!


Fjárfestu í fallegum pels - þeir koma aaalltaf aftur í tísku!

Við elskum allar Jeffrey Campbell!
Studs mun fylgir okkur inn í veturinn


Prjónuð peysa innan undir fóðraðan hermannajakka
Þessir skór verða út um allt og fara vel við bæði leggins og buxur
VERÐ-AÐ-EIGNAST!!

Engin orð.. VÁ!


Damask-mynstur munu sjást víða!


Indjána-tribal fílingur í bland við military lúkkið

Prjónuð hoodie - tilvalin jólagjöf frá elskulegu ömmunum :)



-SS

Haustið kom heim til mín dag..

No comments:

Post a Comment